/

lyrics

Afhvarf mikið
er til ills vinar,
þótt á brautu búi.
En til góðs vinar
liggja gagnvegir,
þótt hann sé firr farinn.

Að augabragði
skal-a maður annan hafa,
þótt til kynnis komi;
margur þá fróður þykist,
ef hann freginn er-at
og nái hann þurrfjallur þruma.

Vin sínum
skal maður vinur vera
og gjalda gjöf við gjöf.
Hlátur við hlátri
skyli höldar taka,
en lausung við lygi.

Vin sínum
skal maður vinur vera,
þeim og þess vin;
en óvinar síns
skyli engi maður
vinar vinur vera

.Ungur var eg forðum,
fór eg einn saman,
þá varð eg villur vega;
auðigur þóttumk,
er eg annan fann,
maður er manns gaman.

Eldur er bestur
með ýta sonum
og sólar sýn,
heilyndi sitt,
ef maður hafa náir,
án við löst að lifa.

Wunjo veldur gleði veldur sælu veldur kærleik og kæti

credits

from R​ú​nar Munt þú Finna, released December 12, 2020

license

all rights reserved

tags

about

Ursprung Sweden

Ursprung is the brainchild of Andreas Axelsson.

Est 2016 Munkfors, Värmland SWEDEN

Dark nordic folk

contact / help

Contact Ursprung

Streaming and
Download help

Report this track or account

If you like Ursprung, you may also like: